Viðburðir

Fjölskyldustundir í Sólheimum
22 Ágú
Fjölskyldustundir í Sólheimum
29 Ágú
Bókabíllinn Höfðingi
01 sep
11:00
 • Höfðingi / Bókabíll
Fjölskyldustundir í Sólheimum
05 sep
Fjölskyldustundir í Sólheimum
12 sep
13 sep
Margmenni á Cafe Lingua
13 sep
Húlladúllan, Borgarbókasafnið, Reykjavik City Library, Magnús Þór Einarsson
15 sep
13:00
 • Spöngin
Kerrupúl, Borgarbókasafnið, Reykjavik City Library
18 sep
14:00
 • Spöngin
Fjölskyldustundir í Sólheimum
19 sep
Grænu skilríkin mín, My Green ID, umhverfismál, Borgarbókasafnið, Reykjavík City Library, CreaTeams in Library
21 sep
14:00
 • Grófin
 • Spöngin
Viltu læra að tálga?
22 sep
Fjölskyldustundir í Sólheimum
26 sep
Cafe Lingua
27 sep
18:00
 • Veröld - Hús Vigdísar
Bingó
30 sep
15:00
 • Grófin
Fjölskyldustundir í Sólheimum
03 okt
Fjölskyldustundir í Sólheimum
10 okt
11 okt
Fjölskyldustundir í Sólheimum
17 okt
Fjölskyldustundir í Sólheimum
24 okt
Kapítóla, Silja Aðalsteinsdóttir, Bókakaffi, Borgarbókasafnið Menningarhús Gerðubergi
24 okt
Fjölskyldustundir í Sólheimum
31 okt
Fjölskyldustundir í Sólheimum
14 nóv
Fjölskyldustundir í Sólheimum
21 nóv
Fjölskyldustundir í Sólheimum
28 nóv
Fjölskyldustundir í Sólheimum
05 des
Fjölskyldustundir í Sólheimum
12 des
Fjölskyldustundir í Sólheimum
19 des
Fjölskyldustundir í Sólheimum
22 Ágú
Fjölskyldustundir í Sólheimum
29 Ágú
Fjölskyldustundir í Sólheimum
05 sep
Fjölskyldustundir í Sólheimum
12 sep
13 sep
Húlladúllan, Borgarbókasafnið, Reykjavik City Library, Magnús Þór Einarsson
15 sep
13:00
 • Spöngin
Fjölskyldustundir í Sólheimum
19 sep
Viltu læra að tálga?
22 sep
Fjölskyldustundir í Sólheimum
26 sep
Bingó
30 sep
15:00
 • Grófin
Fjölskyldustundir í Sólheimum
03 okt
Fjölskyldustundir í Sólheimum
10 okt
11 okt
Fjölskyldustundir í Sólheimum
17 okt
Fjölskyldustundir í Sólheimum
24 okt
Fjölskyldustundir í Sólheimum
31 okt
Fjölskyldustundir í Sólheimum
14 nóv
Fjölskyldustundir í Sólheimum
21 nóv
Fjölskyldustundir í Sólheimum
28 nóv
Fjölskyldustundir í Sólheimum
05 des
Fjölskyldustundir í Sólheimum
12 des
Fjölskyldustundir í Sólheimum
19 des
Kerrupúl, Borgarbókasafnið, Reykjavik City Library
18 sep
14:00
 • Spöngin
Grænu skilríkin mín, My Green ID, umhverfismál, Borgarbókasafnið, Reykjavík City Library, CreaTeams in Library
21 sep
14:00
 • Grófin
 • Spöngin
Kapítóla, Silja Aðalsteinsdóttir, Bókakaffi, Borgarbókasafnið Menningarhús Gerðubergi
24 okt

Prjónakaffi (allt árið)

Það er prjónað af miklu kappi í Spönginni alla fimmtudaga kl. 13.30. Boðið er upp á kaffi og eru allir velkomnir með handavinnuna.  

Café Lingua (september-maí)

Café Lingua er ætlað öllum þeim sem hafa áhuga á tungumálum, samskiptum og fjölbreyttri menningu. Í Café Lingua gefst tækifæri til að spjalla á móðurmálinu eða öðru tungumáli og er lögð áhersla á að kynna og varpa ljósi á mismunandi menningarheima á lifandi hátt s.s. með fyrirlestrum, umræðum, tónlist, kvikmyndum og öðru.

Fjölskyldustundir (september-maí)

Fjölskyldustundirnar eru ætlaðir fjölskyldum ungra barna. Þær eru á þriðjudögum í Gerðubergi kl. 13.30-14.30, á fimmtudögum í Grófinni kl. 10.30-11.30 og á þriðjudögum kl. 14 í Spönginni. Af og til er boðið upp á dagskrá sem tengist uppeldi og umönnun barna. Kaffi og vatn á boðstólum fyrir fullorðna og bækur og leikföng fyrir börnin.

Heilahristingur (september-maí)

Heilahristingur er heimanámsaðstoð fyrir börn og unglinga. Heilahristingurinn fer fram í Kringlunni á mánudögum kl. 14:00-16.00, í Gerðubergi á miðvikudögum kl. 14.30-15.30 og fyrir framhaldsskólanema í Grófinni fimmtudögum kl. 16:00-18:00.

Kvöldgöngur (júní-ágúst)

Borgarbókasafn Reykjavíkur, Listasafn Reykjavíkur, Ljósmyndasafn Reykjavíkur og Minjasafn Reykjavíkur bjóða upp á miðbæjargöngur með leiðsögn á fimmtudagskvöldum kl. 20. Lagt af stað úr Grófinni, milli Tryggvagötu 15 og 17. Allir eru velkomnir og þátttaka er ókeypis.

Barnadagar um helgar (september-maí)

Það er alltaf eitthvað um að vera fyrir börn og fjölskyldur þeirra á laugardögum í Gerðubergi og sunnudögum í Grófinni yfir vetrartímann. Sögustundir, föndur, kvikmyndasýningar, leikrit og margt, margt fleira. Dagskráin hefst kl. 14 í Gerðubergi og kl. 15 í Grófinni.

Kvæðamannafélagið Iðunn (mánaðarlega)

Kvæðalagaæfingar í Gerðubergi fyrsta miðvikudag í mánuði kl. 20. Félagsfundur fyrsta föstudag í mánuði kl. 20. Nánar á rimur.is.

Leshringir (mánaðarlega, september-maí)

Leshringir Borgarbókasafns starfa yfir vetrartímann og eru öllum opnir á meðan pláss leyfir. 

Söguhringur kvenna (mánaðarlega, september-maí)

Söguhringur kvenna er eitt fjölmenningarlegum verkefnum Borgarbókasafns en eins og önnur verkefni er söguhringurin opinn öllum. Söguhringurinn hittist fyrsta sunnudag í mánuði á 6. hæð í aðalsafni kl. 14.

Origami (mánaðarlega)

Origami Ísland, sem er félag áhugafólks um origami, leiðbeinir við gerð origamis þriðja sunnudag í mánuði í aðalsafni. Origami er skemmtilegt og þroskandi tómstundagaman og er víða notað til kennslu.

Myndasögusamkeppni

Borgarbókasafnið stendur fyrir myndasögusamkeppni fyrir ungt fólk í apríl, maí ár hvert.

Reykjavíkurtorgi aðalsafns eru sýningar allt árið um kring. Þar sýna listamenn sem eiga verk í Artótekinu auk fjölmargra annarra listmanna, nemenda, ljósmyndara og fleiri.

Kamesið

Kamesið er fjölnota rými á 5. hæð aðalsafns sem stendur almenningi til boða að nýta sér og þar er alltaf eitthvað um að vera allan ársins hring. Rýmið hentar undir viðburði af ýmsu tagi, s.s. sýningar á kvikmyndum og vídeóverkum, upplesturs, söguflutnings, kynninga, uppistands, leiksýninga, tónleika og fleiri uppákoma sem ekki þarfnast stórs rýmis.