Ísland - Serbía í Kamesinu

Ísland mætir Serbíu á Evrópumótinu sem fram fer í Króatíu þessa dagana. Leikurinn fer fram í dag 16. janúar og verður sýndur í Kamesinu á 5. hæðinni í Grófarhúsinu og hefst upphitun 16.45. Það verður svo flautað til leiks 17.15. Heitt á könnunni og allir velkomnir.