Bókasafnið í Gerðubergi lokar tímabundið vegna framkvæmda

Bókasafnið í Gerðubergi lokar vegna breytinga mánudaginn, 24. apríl nk.  Safnið opnar aftur að fjórum vikum liðnum eða 22. maí.
Athugið að það er eingöngu bókasafnið sem er lokað, önnur starfsemi í húsinu er óbreytt.

Biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda gestum og bendum þeim á að kynna sér afgreiðslutíma í öðrum söfnum.