Breyting á áætlun bókabílsins Höfðingja

  • Bókabílinn Höfðingi

Þann 1. apríl mun áætlun bókabílsins Höfðingja breytast lítillega.
 
Breytingarnar eru eftirfarandi:

Stopp við Álftamýrarskóla á þriðjudögum dettur út

Tímasetning við Bústaðakirkju breytist og mun bíllinn vera þar kl. 18:00 - 19:00 á þriðjudögum

Stopp við Hólmsel á föstudögum dettur út

Nýr viðkomustaður verður við Mjódd á föstudögum kl. 14:15-14:45

Bókabíllin verður 2. og 4. þriðjudag í mánuði við Leikskólann Berg og Klébergsskóla á Kjalarnesi.