Dagskráin í vetrarfríinu 2018

Dagana 15. - 19. febrúar verður vetrarfrí í grunnskólum Reykjavíkur. Á Borgarbókasafninu verður venju samkvæmt fjölbreytt dagskrá fyrir börn og ungmenni dagana 15. og 16. febrúar. Kynntu þér dagskrána hér að neðan.

Fimmtudagur 15. febrúar

Hljóðfærasmiðja
Borgarbókasafnið Grófinni
Kl. 14-16

Tilraunaverkstæðisfjör
Borgarbókasafnið Árbæ
Kl. 13-15

Krakkabingó
Borgarbókasafnið Sólheimum
Kl. 14-15

Vetrarfrísföndur
Borgarbókasafnið Spönginni
Kl. 10-19

Búningar og spil
Borgarbókasafnið Gerðuberg
Kl. 10-19

Föstudagurinn 16. febrúar

Blikksmiðja
Borgarbókasafn Grófinni
Kl. 14-16

Bingó
Borgarbókasafnið Kringlunni
Kl. 13-14

Vetrarfrísföndur
Borgarbókasafnið Spönginni
Kl. 11-19

Búningar og spil
Borgarbókasafnið Gerðuberg
Kl. 10-19