Hljóðbækur

Í Borgarbókasafni er fjöldinn allur af hljóðbókum; skáldsögum, ævisögum, fræðibókum o.s.frv. Hljóðbækurnar eru aðallega á íslensku og ensku en einnig eru til hljóðbækur á öðrum tungumálum.

heyrnartol.jpg

Rafbókasafnið

Í Rafbókasafninu er að finna fjöldann allan raf- og hljóðbókum á ensku. Hljóðbókum má streyma beint af tölvu, spjaldtölvu eða snjallsíma en einnig má hlaða þeim niður og hlusta þegar nettenging er ekki tiltæk. Leiðbeiningar um innskráningu í Rafbókasafnið