Sagnakaffi 8. mars aflýst

Því miður þurfum við að aflýsa fyrirhuguðum Sagnakaffi með Valgerði Bjarnadóttur í Gerðubergi 8. sem átti að fara fram 8. mars kl. 20. 

Viðburður verður auglýstur síðar