Uppbygging safnkosts

Við uppbyggingu safnkosts Borgarbókasafns Reykjavíkur er leitast við að hún sé í samræmi við hlutverk þess, stefnur og önnur viðmið eins og slíkt birtist hverju sinni. Safnið er upplýsinga- og menningarstofnun sem starfar í samræmi við gildandi bókasafnalög svo og önnur lög, reglugerðir og samþykktir er þau varða m.a.: