Glæpasagnaleshringur í Grófinni

  • Glæpasögur

Glæpasagnaleshringurinn í Grófinni hefur aftur göngu sína fimmtudaginn 13. september 2018 kl. 17:15. Sakramentið eftir Ólaf Jóhann Ólafsson verður rædd í þessum fyrsta hittingi haustsins. Enn eru nokkur laus pláss í hringinn og eru áhugasamir hvattir til að hafa samband við hann Ingva sem heldur utan um hópinn. 

13. september, bókin er Sakramentið eftir Ólaf Jóhann Ólafsson

11. október:​ Þríkrossinn / Karin Slaughter ; Ragnheiður Þórðardóttir þýddi

Hvenær: Annan fimmtudag í mánuði, kl. 17:15-18:15
Hvar: 5. hæð Borgarbókasafnsins í Grófinni (aðalsafn), Tryggvagötu 15
Umsjón: Ingvi Þór Kormáksson, ingvi.thor.kormaksson [at] reykjavik.is
Staða: OPINN