Karla- og konubækur | Leshringur í Árbæ

  • Bækur

Í september 2018 förum við yfir lestur sumarsins og þá fáum við oft hugmyndir um framhaldið. Leslisti haustsins er sem hér segir:

  • Hin órólegu eftir Linn Ullmann
  • Engill meðal áhorfenda, örleikrit eftir Þorvald Þorsteinsson
  • Handbók um minni og gleymsku eftir Ragnar Helga Ólafsson
  • Slitförin, ljóðabók eftir Fríðu J. Ísberg
  • Fléttan eftir Laetitu Colombani
  • Salt, ljóðabók eftir Maríu Ramos
  • Samferða eftir Steinunni G. Helgadóttur
  • Stormfuglar eftir Einar Kárason

Hvenær: Fyrsta miðvikudag í mánuði kl. 16:15-17:15
Hvar: Borgarbókasafnið í Árbæ, Hraunbæ 119
Umsjón: Jónína Óskarsdóttir, jonina.oskarsdottir [at] reykjavik.is
Staða: LOKAÐUR