Bókabíllinn Höfðingi

  • Bókabíllinn Höfðingi - Borgarbókasafn Reykjavíkur
  • Bókabíllinn Höfðingi - Borgarbókasafn Reykjavíkur
  • Bókabíllinn Höfðingi - Borgarbókasafn Reykjavíkur
  • Bókabíllinn Höfðingi - Borgarbókasafn Reykjavíkur
  • Bókabíllinn Höfðingi - Borgarbókasafn Reykjavíkur

Borgarbókasafnið rekur bókabílinn Höfðingja og er aðsetur hans við Kringluna. Höfðingi er á ferðinni alla virka daga frá 1. september til 30. júní og hefur viðkomu á þrjátíu stöðum víðsvegar um borgina. Hægt er að panta bókabílinn í heimsókn, til dæmis í leikskóla eða aðrar stofnanir. Bókabíllinn kemur einnig á hverfishátíðir og aðra viðburði í borginni. Bíllinn er myndskreyttur af Gunnari Karlssyni myndlistarmanni.

Sími í bókabíl: 699 0316
 

Áætlun bókabílsins frá 1. september 2018

Bókabíllinn gengur ekki í júlí og ágúst

Austan Elliðaáa

Breiðholt

Föstudaga
Árskógar 6-8: 16:30 – 17:15
Tindasel 3: 17:15 – 18:00
Arnarbakki 2-4: 18:15 – 19:00 

Grafarholt og Grafarvogur

Þriðjudaga
Þórðarsveigur 1-5: 16:30 – 17:15

Fimmtudaga
Ingunnarskóli v/verslunarmiðstöðina: 18:00 – 19:00
Hverafold v/Nettó: 19:00-19:30 (fyrsta og þriðja fimmtudag í mánuði)

Kjalarnes, Norðlingaholt og Úlfarsárdalur

Þriðjudaga 
Leikskólinn Berg: 10:15 – 10:45 (annan þriðjudag í mánuði)
Klébergsskóli: 10:45 – 11:15 (annan þriðjudag í mánuði)
Við Esjugrund: 18:45 – 19:30 (fyrsta þriðjudag í mánuði)
Norðlingaskóli: 17:30-18:15

Föstudaga
Dalskóli: 15:00-15:30
 

Vestan Elliðaáa

Bústaðahverfi

Þriðjudaga
Sléttuvegur 13: 13:15 – 13:45
Sléttuvegur 21: 13.45 – 14:15
Sléttuvegur 29-31: 14:15-14:35
Hæðargarður 31: 14:45 – 15:45

Hlíðar og Háaleiti

Mánudaga
Stakkahlíð 17: 18:15 – 19:00

Fimmtudaga
Bólstaðarhlíð 41-45: 15:00 - 16:00

Laugarás, Laugarnes og Tún

Mánudaga
Laugarnesskóli: 10:15-10:45 (fyrsta og þriðja mánudag í mánuði)
Sóltún 6: 11:00-12.00
Norðurbrún 1: 14:15 – 15:00 (annan og fjórða mánudag í mánuði)
Hrafnista: 15:05 – 15:30

Fimmtudaga
Dalbraut 18: 13:00 – 13:30
Hátún 10: 13:45 – 14:45
Laugalækur v/Hrísateig: 16:30 – 17:30

Miðbær, Skerjafjörður, Vesturbær og Vatnsmýri

Mánudaga
Vitatorg v/ Skúlagötu: 13:10 – 13:30
Skúlagata 40: 13:30 – 14:00
Aflagrandi: 14:15 – 15:00
Eggertsgata: 16:15 – 17:00
Baugatangi: 17:15 – 18:00

Föstudaga
Barnaskóli Hjallastefnunar v/Nauthólsveg 13:30 – 14:30

Athugið að ekki verður stoppað við eftirfarandi staði frá og með 1. september 2018

Bústaðakirkju
Frostaskjól
Húsahverfi
Korpuskóla
Mjódd
Norðlingabraut 3 - Brautarholt
Veghús
Vesturgarð v/ Hjarðarhaga