Safnbúðir

  • Safnbúð Borgarbókasafnsins.

Safnbúðir eru í öllum söfnum Borgarbókasafnsins nema í Sólheimum og Árbæ og þar eru seld leikföng og annað fyrir börn, svo sem töskur, púsluspil, dúkkur, dagatöl, spil og fleira. Vörurnar tengjast flest þekktum, norrænum sögupersónum eins og Línu langsokk, Tuma og Emmu, Einari Áskeli og Lúlla og eru ákaflega skemmtileg, þroskandi, barn- og foreldravænar.