Bókabíllinn Höfðingi

Bókabíllinn Höfðingi

Bókasafn á ferð og flugi um borgina - Bókabíllinn stoppar í nágrenni við þig

Borgarbókasafnið rekur bókabílinn Höfðingja og er aðsetur hans við Kringluna.

Höfðingi er á ferðinni alla virka daga frá 1. september til 30. júní og hefur viðkomu á þrjátíu stöðum víðsvegar um borgina.

Sjá áætlun og viðkomustaði neðst á síðunni. Hægt er að panta bókabílinn í heimsókn, til dæmis í leikskóla eða aðrar stofnanir. Bókabíllinn kemur einnig á hverfishátíðir og aðra viðburði í borginni.

Bíllinn er myndskreyttur af Gunnari Karlssyni myndlistarmanni.

Hér má sækja áætlun Höfðingja vorið 2021 á PDF-formi.

Svona lítur áætlun bókabílsins út í nýjum viðburðabæklingi

Heimilisfang

Listabraut 3
103Reykjavík

Sendu okkur skilaboð

Sími: 699 0316

Afgreiðslutímar

14.06 - 20.06Afgreiðslutímar
Mánudagur
11:00 - 12:00Sóltún 6
13:10 - 13:30Vitatorg v/ Skúlagötu
13:30 - 14:00Skúlagata 40
16:15 - 17:00Eggertsgata
17:15 - 18:00Baugatangi
18:15 - 19:00Stakkahlíð
Þriðjudagur
13:15 - 13:45Sléttuvegur 13
13:45 - 14:15Sléttuvegur 21
14:45 - 15:15Hæðargarður
16:00 - 16:30Þórðarsveigur
16:45 - 17:30Norðlingaskóli
18:00 - 18:45Kjalarnes - Esjugrund
MiðvikudagurLokað
FimmtudagurLokað
Föstudagur
14:45 - 15:30Dalskóli
16:30 - 17:15Árskógar
17:15 - 18:00Ölduselsskóli
18:15 - 19:00Arnarbakki
LaugardagurLokað
SunnudagurLokað
14.06 - 20.06
næsta ›‹ fyrri