Efni til útláns

Á Borgarbókasafninu er hægt að fá lánaðar bækur, geisladiska, kvikmyndir, vínylplötur, borðspil og tímarit. Ertu í vandræðum með að velja lesefni við hæfi eða mynd fyrir bíókvöldið? Á heimasíðunni getur þú fundið margar góðar hugmyndir!