Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna

Árlega fá níu bækur tilnefningar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna og kvára á Íslandi.
Tilnefningar ársins 2024 voru kynntar á Borgarbókasafninu Grófinni þann 5. desember, og hlutu eftirfarandi höfundar og bækur tilnefningar:

Í flokki barna- og unglingabókmennta:

  • Hrím eftir Hildi Knútsdóttur
  • Ég þori! Ég get! Ég vil! eftir Lindu Ólafsdóttur
  • Íslensk myndlist og fólkið sem ruddi brautina eftir Margréti Tryggvadóttur

Í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis:

  • Kynlegt stríð, ástandið í nýju ljósi eftir Báru Baldursdóttur
  • Með verkum handanna: Íslenskur refilsaumur fyrri alda eftir Elsu E. Guðjónsson, ritstjóri Lilja Árnadóttir
  • Andlit til sýnis: Íslendingar og aðrir á Kanarísafninu eftir Kristínu Loftsdóttur

Í flokki fagurbókmennta:

  • Fegurðin í flæðinu eftir Ester Hilmarsdóttur
  • Móðurást: Oddný eftir Kristínu Ómarsdóttur
  • Ævintýrið eftir Vigdísi Grímsdóttur

Nánari upplýsingar ásamt rökstuðningi dómnefndar má lesa á vefsíðu Fjöruverðlaunanna.

Category
UpdatedWednesday December 6th 2023, 14:47
Materials