Jóhannes úr Kötlum: Jólin koma : kvæði handa börnum.
  • Book

Jólin koma : kvæði handa börnum. (Icelandic)

Contributor
Tryggvi Magnússon
Add to list

Your lists

Close
Reserve
Vísur Jóhannesar úr Kötlum um jólasveinana, jólaköttinn og aðrar íslenskar vættir kom fyrst út 1932 og er löngu orðin ómissandi í aðdraganda jólanna. Fyrir þessa hátíðarútgáfu, sem gefin er út í tilefni af áttatíu ára afmæli bókarinnar, voru teikningar Tryggva Magnússonar myndaðar að nýju svo önnur eins gæði hafa aldrei sést. Bókin er jafnframt í stærra broti en áður og innbundin. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this