Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir: Lóaboratoríum.
  • Book

Lóaboratoríum. (Icelandic)

Add to list

Your lists

Close
Reserve
Lóaboratoríum er rannsóknarstofa Lóu Hlínar teiknara og tónlistarkonu. Meðal viðfangsefna eru mannleg eymd, óþægileg fjölskyldumynstur, líkamshár, ofneysla af ýmsu tagi og sitthvað fleira. Tími okkar er senn á enda og það eina sem mun standa eftir er þessi bók og nokkur kattavídeó á netinu. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this