: Ævintýralandið.
  • Mixed material

Ævintýralandið.

(2011)
Contributor
María Huld PétursdóttirRúnar Þór ÞórarinssonBjörn Börkur EiríkssonKári GunnarssonBrian PilkingtonPilkington, Brian CharlesPæling (fyrirtæki) útgefandi
Add to list

Your lists

Close
Reserve
Ævintýralandið er alvöru þykjustuspil fyrir alla fjölskylduna þar sem börn hafa forskot á fullorðna. Samvinna, spuni og skemmtun eru einkunnarorð þess. Í Ævintýralandinu fá börnin og sköpun þeirra að njóta sín. Leikmenn vinna saman að leysa þau vandamál sem sögumaðurinn leiðir leikmennina í gegnum. Framundan eru undraverðar veraldir og ólýsanleg ævintýri sem aðeins ímyndunaraflið setur skorður.
Rate this
Subjects Spil Borðspil