Björn Unnar
Valsson

Vefstjóri

Nýjustu skrif á vefnum

Umfjöllun | Ból

Aðalsöguhetja Bóls er LínLín, sem heitir Líneik Hjálmsdóttir fullu nafni, kona um sextugt. Hjartasorgirnar sem hún ber eru mun þyngri en blý, enda hefur hún ákveðið að deyja og leggur upp í sína hinstu ferð að sumardvalarstað fjölskyldunnar.
Lesa meira

Umfjöllun | Taugatrjágróður

Taugatrjágróður er ein samfelld frásögn, eins konar ljóðsaga ónefndrar konu sem situr á bekk við fjölfarna götu og fylgist með lífinu fara hjá, bæði hinu ytra lífi náttúrunnar og mannlífsins, sem og hinu innra lífi; hennar eigin tilfinningum og minningum sem streyma upp úr djúpi vitundarinnar.
Lesa meira

Umfjöllun | Blóðmjólk

Vinkonurnar fjórar; Sunnefa, Rakel, Adda og Kría urðu óaðskiljanlegar í Versló og héldu hópinn allar götur síðan, en þegar Kría birtir myrk skilaboð á Instagram og hverfur í kjölfarið eru þær rúmlega þrítugar.
Lesa meira

Umfjöllun | Hrím

Í Hrím kennir ýmissa grasa en í henni er bæði að finna þroskasögu, ástarsögu og fantasíu. Þrátt fyrir að sagan gerist á Íslandi, nánar tiltekið á norðurlandi í kringum Mývatn og Húsavík, er sögusviðið mjög frumlegt og ekki fer á milli mála að þetta er fantasía.
Lesa meira

Umfjöllun | Mannakjöt

Mannakjöt er eins konar konseptbók þar sem höfundur rannsakar hið holdlega svið mannlegrar tilveru; græðgi, neyslu og kjöt í sem víðustum skilningi.
Lesa meira

Umfjöllun | Serótónínendurupptökuhemlar

Serótónínendurupptökuhemlar er þriðja skáldsaga Friðgeirs Einarssonar, en hann hefur vakið athygli fyrir verk sem eru í senn yfirþyrmandi hversdagsleg og ísmeygilega fyndin.
Lesa meira

Umfjöllun | Örverpi

Örverpi er fyrsta ljóðabók Birnu Stefánsdóttur en fyrir hana hlaut hún Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2023.
Lesa meira

Umfjöllun | Stjörnufallseyjur

Í nýjustu bók sinni tekst Jakub á við prósaformið en gerir það með sinni einstöku blöndu af lýrískum súrrealisma svo útkoman er verk á mörkum prósa og ljóða.
Lesa meira