Nýlegar hinsegin bækur | Bókalisti

Í tilefni Hinsegin daga í Reykjavík dagana 3.-8. ágúst höfum við tekið saman nokkrar nýjar og nýlegar hinsegin bókmenntir. Hægt er að taka frá bækur hér á síðunni en einnig er kjörið tækifæri að kíkja við í Tjarnargötunni í vikunni þar sem Bókabíllinn Höfðingi verður lagður, sneisafullur af hinsegin bókum! 
Rafbókasafnið stillir líka út öllum sínum hinsegin bókum þessa vikuna, kíkið endilega þar við - alltaf opið! 

Skáldsögur

Ljóð

Unglingabækur / Ungfó / Young Adult 

Myndasögur

Ævisögur og fræðibækur

Barnabækur