Spilum og spjöllum á íslensku
Borgarbókasafnið býður uppá ókeypis samverustundir fyrir þau sem vilja æfa sig að tala íslensku í vinalegu umhverfi. Stundirnar eru reglulega í Grófinni, Spönginni og Gerðubergi. Leiðbeinendur hafa mikla reynslu í að kenna íslensku sem annað mál. Við spilum orðaleiki, spjöllum og skemmtum okkur vel.
Öll geta verið með, líka þau sem tala ekki mikla íslensku!
Dagskrá Spilum og spjöllum haust 2022:
Borgarbókasafnið Grófinni
Laugardaginn 10.september | kl.11:30-13:00
Laugardaginn 8.október | kl.11:30-13:00
Laugardaginn 5.nóvember | kl.11:30 - 13:00
Laugardaginn 3.desember | kl.11:30 - 13:00
Borgarbókasafnið Spönginni
Laugardaginn 24.september | kl.11:30-13:00
Laugardaginn 22.október | kl.11:30 - 13:00
Laugardaginn 19.nóvember | kl.11:30 - 13:00
Laugardaginn 10.desember| kl.11:30 - 13:00
Borgarbókasafnið Gerðubergi
Miðvikudaginn 14.september | kl. 17:30 - 19:00
Miðvikudaginn 12.október | kl.17:30 - 19:00
Miðvikudaginn 9.nóvember | kl.17:30 - 19:00
Miðvikudaginn 7.desember | kl.17:30 - 19:00
Tveir frábærir og reynslumiklir leiðbeinendur aðstoða þátttakendur. HÉR er hægt að kynnast þeim.
Frekari upplýsingar:
Hildur Björgvinsdóttir, verkefnastjóri | viðburðir og fræðsla
hildur.bjorgvinsdottir@reykjavik.is
Martyna Karolina Daniel, sérfræðingur í fjölmenningarmálum
martyna.karolina.daniel@reykjavik.is