Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar

Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar voru veitt við hátíðlega athöfn í Höfða, miðvikudaginn 28. apríl. Þau voru veitt í þremur flokkum. Þær bækur sem hlutu verðlaunin í ár eru eftirtaldar:

Í flokki frumsaminna íslenskra bóka:
Dularfulla styttan og drengurinn sem hvarf eftir Snæbjörn Arngrímsson.

Í flokki myndlýstra bóka: 
Sundkýrin Sæunn eftir Freydísi Kristjánsdóttur og Eyþór Jóvinsson.

Í flokki þýddra bóka:
Ótrúleg ævintýri hinnar makalausu, einstöku, mögnuðu, æðisgengnu, óviðjafnanlegu Brjálínu Hansen 3 eftir Finn-Ole Heinrich og Rán Flygenring. Jón St. Kristjánsson þýddi. 

 

Við óskum vinningshöfunum innilega til hamingju!

Flokkur
UppfærtMiðvikudagur, 28. apríl, 2021 16:57
Materials