
Círculo de lectura | Leshringur á spænsku
*Á íslensku hér fyrir neðan*
En el nuevo círculo de lectura vamos a charlar y discutir la literatura y los libros que hemos leído recién en español. La biblioteca de Gerðuberg, en colaboración con la asociación Hola, nos da la bienvenida y ofrece café.
Tod@s son bienvenido/a/s, pero hay que registrarse con Vignir Árnason: vignir.arnason@reykjavik.is
Además, hay un grupo de Facebook para el círculo aquí.
Los temas este otoño:
8. de sept. – Islandia y los países nórdicos
13. de oct. – Crecimiento personal
10. de nov. – Cultura Latinoamérica y temas socio-políticos
8. de dic. – Libros de misterio y crímenes
Í nýja leshringnum munum við hittast og ræða um bókmenntir á spænskri tungu og munum jafnframt ræða um það sem við höfum lesið á spænsku nýlega. Borgarbókasafnið Gerðubergi býður ykkur velkomin í samvinnu við Hola, félag spænskumælandi á Íslandi, að taka þátt og býður upp á kaffi. Öll eru velkomin að taka þátt en þörf er á skráningu með því að senda póst á Vigni Árnason: vignir.arnason@reykjavik.is
Það er líka kominn Facebook-hópur fyrir leshringinn.
Hér er að finna almennar upplýsingar um leshringi Borgarbókasafnsins.
Þemu í haust:
8. sept. – Ísland og norðurlöndin
13. okt. – Sjálfshjálp og sjálfsvöxtur
10. nóv. – Menning Rómönsku Ameríku og félagspólitísk þemu
8. des. – Spennubækur og glæpasögur
Hér er að finna almennar upplýsingar um leshringi Borgarbókasafnsins.
Supervisión/Umsjón: Vignir Árnason