Af kápmynd skáldsögunnar Shuggie Bain eftir Douglas Stuart

Douglas Stuart mælir með

Skosk-bandaríski rithöfundurinn Douglas Stuart hlaut nýverið Booker bókmenntaverðlaunin fyrir skáldsöguna Shuggie Bain.

Hér fjallar hann um nokkrar af sínum uppáhalds hinsegin skáldsögum, en það vill svo til að þær eru allar til í hillum bókasafnsins.

Miðvikudagur 25. nóvember 2020
Flokkur
Materials