Hinsegin list | Bókalisti

Sýningin  „Út fyrir sviga: Myndlist og Samtökin 78“ er unnin af Borgarskjalasafni Reykjavíkur og Dr. Yndu Gestsson sýningarstjóra. Sýningin stendur fram yfir Hinsegin daga í ár eða til 18. ágúst næstkomandi. Sýningin er opin alla daga á opnunartíma Grófarhúss. Aðgangur er ókeypis og öll velkomin.

Þriðjudagur 18. júní 2019
Flokkur
Materials