Leshringurinn Sveigur


Leshringurinn hittist í Spöng þriðja mánudag í mánuði kl. 17:15 – 18:30.
Ekki er fundað í júní og júlí og desember.

Ein til tvær bækur eru að jafnaði lesnar í hverjum mánuði.
Valin eru nýleg skáldverk eftir bæði íslenska og erlenda höfunda sem og ævisögur.  
Þessi leshringurinn hefur verið starfandi síðan 2015

Ásta H. Ólafsdóttir hefur umsjón með hópnum og skráningum í gegnum netfangið asta.halldora.olafsdottir@reykjavik.is

Leslisti vormisseris 2021:           

15. febrúar - Bönd eftir Domenico Starnone og Dagar höfnunar  eftir Elena Ferrante

15 mars - Minn hlátur er sorg eftir Friðriku Benónýsdóttur og Sögur og ljóð eftir Ástu Sigurðardóttur

19. apríl - Synt með þeim sem drukkna eftir Lars Mytting

17. maí - Sumarbókin eftir Tove Jansson

 

Þriðjudagur 2. október 2018
Flokkur
Merki
Materials