Megxit | Bókalisti

Það er sjaldan lognmolla í kringum bresku konungsfjölskylduna og slúðurmiðlarnir finna sér yfirleitt eitthvað til að kjamsa á. Í liðinni viku tilkynntu þau Harry prins og kona hans, Meghan Markle, að þau ætluðu að segja sig frá opinberum skyldum konungsfjölskyldunnar og lifa sjálfstæðu lífi. 

Er þá ekki kjörið að rifja upp sögu krúnunnar með því að líta í nokkrar áhugaverðar bíómyndir og bækur? Við tókum til nokkrar, alveg sérstaklega valdar fyrir þig. 

Þriðjudagur 14. janúar 2020
Flokkur
Merki
Materials