Wildwitch: Bloodling (brot)

Nornaseríur | Bókalisti

Nornir leynast víða og þolraunir þeirra eru ólíkar. Jafnframt er ímyndin sem fólk hefur af nornum gífurlega mismunandi.

Hérna eru nokkrar safaríkar bókaseríur á ensku sem fjalla um nornir á einn eða annan hátt og við eigum til á Borgarbókasafninu.

Mánudagur 19. apríl 2021
Flokkur
Materials