Sumarlestur 2019
Sumarlestur 2019

Sumarlestur

Ár hvert hvetur Borgarbókasafnið börn úti um alla borg til að lesa! Menningarhúsin okkar lifna við og bjóða upp á leik þar sem börn geta unnið verðlaun fyrir lesturinn.

_______________________________________________________________________

Sumarlestur 2019 | Fjúgðu á vit ævintýranna

Í sumar hefjum við okkur á flug og flúgum á vit ævintýranna. Börnin velja sér skrautlega fjöður úr pappír þar sem þau skrifa nafn, símanúmer og aldur aftan á. Að lokum setja þau fjöðrina í sumarlesturskassann sem finna má í öllum menningarhúsum Borgarbókasafnsins.

Í hverri viku verður dregið út ein fjöður og fær lesandinn skemmtilegan vinning að launum. Við munum búa til ævintýraheim úr fjöðrunum í öllum söfnunum þar sem börnin flogið á vit ævintýranna.

Lesum saman í sumar!
Sumarlestrinum er ætlað að hvetja börn til að lesa sem flestar bækur í sumar. 

Materials