Dans á rósum eftir Louise St. Djermoun
Dans á rósum eftir Louise St. Djermoun

Naglinn

Naglinn er heiti á sýningaröð á Borgarbókasafninu Sólheimum. Hver sýning samanstendur af einu listaverki sem valið er úr Artóteki Borgarbókasafnsins og stendur sýningin í tvo mánuði. Áhugasamir geta keypt verkið eða leigt það á kaupleigu en þá eignast viðkomandi verkið þegar það hefur verið greitt upp. Sé sýningarverkið keypt (eða leigt) má kaupandinn velja næsta verk úr Artótekinu til að hengja á Naglann. 

Miðvikudagur 6. október 2021
Flokkur