Friðarstarf bókasafns | Opið samtal

Bókasafnið er umhverfi sem fólk þekkir, það er fasti í tilverunni og á sama tíma er það síbreytilegt. Bókasafnið vinnur að friði með því að stuðla að tengslum milli fólks, skapa því rými sem á er þörf og auðvelda aðgengi að þekkingu og upplýsingum.

Breyting hefur orðið á samsetningu þess hóps sem nú sækir um alþ