gerðuberg kallar

Gerðuberg kallar | Verkefnaval 2021

Gerðuberg kallaði eftir skapandi einstaklingum og það gleður okkur að deila með ykkur hvaða verkefni valnefndin kaus:

They have no pictures on the walls | Lukas Bury

Tell me | Carolina Caspa and Hélène Onno

Borgarbókasafnið er spennt að taka á móti þessum skapandi einstaklingum í Gerðubergi þar sem þau munu vinna að eigin verkefnum sem bæði tengjast hugmyndum um að tilheyra og öruggum rýmum. 

Gerðuberg kallar er tilraun í þróun bókasafnsins sem samfélagsrými og þátttökugátt. Við hlökkum til að hefja skapandi samstarf með Lukas Bury, Carolinu Caspa og Hélène Onno í fyrsta fasa verkefnisins Gerðuberg kallar.


Frekari upplýsingar um samstarfsverkefnin má finna í tenglunum hér að ofan. Hægt er að fylgjast með þróun verkefnanna á vefsíðu bóksafnsins.

 

Frekari upplýsingar:                                                      

Martyna Daniel, sérfræðingur í fjölmenningu
Martyna.Karolina.Daniel@reykjavik.is

Þriðjudagur 27. apríl 2021
Flokkur