Sólblóm

Gleðilegt sumar!

Við óskum borgarbúum og landsmönnum öllum gleðilegs sumars með mynd af fallegu sólblómi í fullum skrúða í Grasagarðinum í fyrra sumar. Ef þið eigið leið í miðbæinn í dag er tilvalið að kíkja við í Borgarbókasafninu Grófinni sem verður opið frá kl. 13-17 en lokað verður á öðrum söfnum. Gott að grípa með nokkrar bækur fyrir helgina, þó ekki væri nema einn sumarlegan krimma til að setja sig í rétta gírinn.

Materials