Klaustur, lestur, bækur, bókalisti, bókmenntir
Klausturbækur

Klaustursbókmenntir - bókalisti

Nunnur, munkar, klaustur, garðyrkjumenn - þetta er allt eitthvað sem kemur fyrir á listanum sem við tókum saman yfir klaustursbækur og -myndir. Og við þorum að ábyrgjast  og sverja (tíu fingur upp til...) að þetta verður allt önnur og huggulegri lestrarupplifun en aðrir og nýlegri klausturstextar...

Föstudagur 7. desember 2018
Materials