Sigyn Blöndal, Lesandi vikunnar, lesandi, bókmenntir, meðmæli, Ungfrú Ísland, Auður Ava Ólafsdóttir
Sigyn Blöndal er Lesandi vikunnar. Ungfrú Ísland, Auður Ava Ólafsdóttir

Lesandinn | Sigyn Blöndal

Lesandi vikunnar, Sigyn Blöndal, mælir með Ungfrú Ísland eftir Auði Övu Ólafsdóttur. 

„Þessi bók veitir manni góða innsýn í lífið í Reykjavík í kringum 1960 - þó að það sé töluvert löngu áður en ég fæddist tengi ég við þennan heim. Hekla er frábær persóna. Ég vildi óska að hún væri vinkona mín og mér líður pínu eins og hún sé það. Ég saknaði hennar þegar bókin var búin - það hlýtur að teljast sem góð persónusköpun þegar lesandinn tengir svona við sögupersónurnar.“

Ungfrú Ísland er nýjasta skáldsaga Auðar Övu, en aðrar bækur hennar má finna hér fyrir neðan. 

UppfærtFöstudagur, 4. júní, 2021 12:56
Materials