Stefnur og starfsáætlanir
Opið rými allra – Lýðræðisvettvangur með sjálfbærni og nýsköpun að leiðarljósi er yfirskrift stefnu Borgarbókasafnsins sem gildir frá frá 2021-2024. Borgarbókasafnið heyrir undir menningar- og ferðamálasvið Reykjavíkurborgar sem gefur út sameiginlega starfsáætlun ár hvert fyrir menningarstofnanir borgarinnar.
Gildi Borgarbókasafnsins gagnvart notendum eru:
NÝSKÖPUN | HLÝJA | FORDÓMALEYSI | JÖFNUÐUR
Gildi Borgarbókasafnsins gagnvart starfsfólki eru:
HLUSTUN | FAGMENNSKA | VIRÐING | JÁKVÆÐNI
Hlutverk
SKAPA - TENGSL | SAMTAL | UPPLIFUN
DEILA – SÖGUM | ÞEKKINGU | MENNINGU
JAFNA – AÐSTÖÐU | AÐGENGI | TÆKIFÆRI
EFLA – LÆSI Í SINNI VÍÐUSTU MYND | LÝÐRÆÐISLEGA ÞÁTTTÖKU | SAMFÉLAGSLEGA NÝSKÖPUN