Lara Jones: Faðmaðu mig.
  • Bók

Faðmaðu mig.

Lara Jones (2002)
Koppurinn getur verið bíll eða tromma - en bestur er hann sekoppur. Litla barnið knúsar vini sína og kisu en best er að faðmast fast og bjóða góða nótt. Litríkar og fallegar harðspjaldabækur sem gleðja yngstu lesendurna. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn