Ole Lund Kirkegaard: Gúmmí-Tarsan.
  • Bók

Gúmmí-Tarsan.

Það er ekki alltaf auðvelt að vera lítill, sérstaklega ef maður fær aldrei að vera í friði.Einn daginn rekst Ívar Ólsen af tilviljun á ósvikna galdranorn - og allt í einu er Ívar Ólsen orðinn drengur sem getur óskað sér hvers sem hann vill. Að minnsta kosti í einn dag... Gúmmí-Tarsan kom fyrst út á íslensku árið 1978 og vakti gífurlega hrifningu lesenda. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn