Valgeir Skagfjörð: Saklausir sólardagar.
  • Bók

Saklausir sólardagar.

Lúkas er 10 ára og frábrugðinn öðrum krökkum í útliti, með hrafnsvart hár, brún augu og dökkur á hörund. En hann er duglegur að bjarga sér og þegar hann tekur til fótanna stenst honum enginn snúning. Þessi fyrsta barnabók Valgeirs Skagfjörð er fjörug og skemmtileg en vekur lesendur um leið til umhugsunar um stríðni og hvernig það er að vera öðruvísi. Guðjón Ketilsson myndskreytti. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn