Guðrún Helgadóttir: Öðruvísi fjölskylda.
  • Bók

Öðruvísi fjölskylda.

Sjálfstætt framhald af vinsælu bókinni Öðruvísi dagar sem kom út 2002. Karen Karlotta sem er níu ára, bráðum tíu, er aðalsöguhetjan sem fyrr. Það gengur á ýmsu í fjölskyldunni. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn