: Garðurinn allt árið : handhægur leiðarvísir um ræktun fyrir garðeigendur.
  • Bók

Garðurinn allt árið : handhægur leiðarvísir um ræktun fyrir garðeigendur.

(2005)
Röð
Við ræktum ; 1
Garðurinn allt árið er fyrsta bókin í nýrri ritröð, Við ræktum, sem Sumarhúsið og garðurinn ehf gefur út. Ritstjóri bókarinnar er Vilmundur Hansen og jafnframt einn höfunda bókarinnar ásamt fagfóki í græna geiranum. Garðurinn allt árið er ætluð öllu áhugafólki um garðyrkju og fjallar um verkin í garðinum, ræktun og fegrun hans. Bókin skiptist í fjóra meginkafla sem fjalla um garðverkinn á hverri árstíð á einfaldan og hnitmiðaðan hátt, ríkulega myndskreytt. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn
Efnisorð Garðyrkja