Jógvan Isaksen: Leynigöngin : spennusaga fyrir börn.
  • Bók

Leynigöngin : spennusaga fyrir börn.

Færeyska barnabókin Leynigöngin er sjálfstætt framhald hinnar vinsælu bókar Brennuvargsins sem kom út á íslensku í fyrra. Að þessu sinni eiga vinirnir úr 6. D í miðbæjarskólanum í Þórshöfn, þau Kári, Rói, Beinta og Magnús, í höggi við bíræfna þjófa sem stela miklum gersemum úr færeyska Þjóðminjasafninu. Krakkarnir leggja sig í mikla hættu við að leysa gátuna og oft skellur hurð nærri hælum í eltingaleik þeirra við þjófana. Leynigöngin er bæði spennandi og glettin saga fyrir hressa krakka. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn