• Bók

Gott kvöld.

Strákur þarf að vera einn heima stutta stund. Hann er ekkert hræddur en bangsa líður ekki vel. Það batnar ekki þegar gesti ber að garði – Hræðslupúkann, Öskurapann, Hávaðasegginn og fleiri skrýtnar skepnur. Einstaklega glæsileg og hugkvæm bók eftir verðlaunahöfund. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn