Magnús Jónasson: Ræktað, kryddað, kokkað.
  • Bók

Ræktað, kryddað, kokkað.

Allt sem þú þarft að vita um ræktun, meðhöndlun og notkun kryddjurta. Mikill munur er á fersku kryddi og þurrkuðu, jafnvel er hægt að segja að um tvo ólíka hluti að ræða. Handbók allra þeirra sem vilja rækta sitt eigið gæðakrydd - hvort sem er út í garði, á svölunum, í gróðuskálanum eða innandyra. Í bókinni er grunnfróðleikur um ræktun og notkun gæðakrydds einnig er farið yfir hvernig búa má til kryddolíur eða kryddedik. Bókin er ríkulega myndskreytt, með aðgengilegum töflum og auðveldum skýringartáknum. Í seinni hluta bókarinnar er fjöldi spennandi uppskrifta frá starfandi matreiðslumeisturum. Ræktað - Kryddað - Kokkað er ómissandi handbók fyrir alla sælkera og áhugafólk um matargerð og hollustu. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn