Iðunn Steinsdóttir: Mánudagur bara einu sinni í viku.
  • Bók

Mánudagur bara einu sinni í viku.

Stundum er haf og himinn milli lífsins í skólanum og heima fyrir og það eru ekki allir sem geta leitað skjóls heima hjá sér eftir taugatrekkjandi skóladag. Áhrifarík saga um vináttu, einelti, sundrung og samstöðu. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn