• Myndefni

Astrópía.

(2007)
Myndin fjallar um samkvæmisstúlkuna Hildi sem verður fyrir áfalli í einkalífinu og af illri nauðsyn neyðist hún til þess að vinna í búð sem sérhæfir sig í hlutverkjaleikjum og hasarblöðum. Fyrr en varir heillast hún af ævintýraheimi hlutverkjaleikjanna. Mörkin milli ævintýra og raunveruleika verða óskýrari og ofurhetjan vaknar.
Gefa einkunn