Markus Zusak: Bókaþjófurinn.
  • Bók

Bókaþjófurinn.

Í Þýskalandi nasismans býr hin níu ára gamla Lísella hjá fósturforeldrum en móðir hennar hefur verið send í fangabúðir. Lísella hefur dálæti á bókum en til að geta eignast þær verður hún að stela þeim. Bókaþjófurinn er saga um hugrekki, manngæsku, gleði og ást en einnig ótta og óskiljanlega grimmd. Makalaust bókmenntaverk um helför nasista þar sem sjálfur dauðinn er sögumaður. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn