• Bók

Gullgerðarmaðurinn : leyndardómurinn um hinn ódauðlega Nicolas Flamel.

Röð
Leyndardómurinn um hinn ódauðlega Nicolas Flamel
Nicolas Flamel var einn færasti gullgerðarmaður miðalda. Samkvæmt opinberum gögnum dó hann árið 1418 en gröfin hans er tóm. Í þessari æsispennandi bók kynnast fimmtán ára tvíburar frá San Francisco gullgerðarmanninum ódauðlega og komast líka að því að það búa fleiri skrýtnar verur í þessum heimi! Gullgerðarmaðurinn hefur farið sigurför um heiminn og væntanleg er kvikmynd gerð eftir sögunni. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn