• Bók

Guðjón Ketilsson : 1990-2010. (ice;eng)

Röð
Ritröð Listasjóðs Dungal um íslenska samtímalistamenn ; 3
Guðjón Ketilsson er einn fremsti myndlistarmaður þjóðarinnar. Á ferli sínum hefur hann skapað röð verka sem heilla áhorfandann vegna afburða handbragðs og nákvæmni í framsetningu og sýna flókið samband manns og umhverfis, samtíma og sögu. Með hverri sýningu bætist nýr þáttur við óvenju fjölskrúðugan og margbrotinn feril og stefnufestan í verkum hans verður fyrst skýr þegar þeim er teflt saman í einni bók. Vegna fjölbreytni og fágunar verkanna er líkt og fyrir áhorfandanum liggi myndlistarsaga síðustu sex hundruð ára í nýjum búningi sem er í senn heillandi og dularfullur. Bókin er sú þriðja í ritröð Crymogeu og Listsjóðs Dungal um íslenska samtímalistamenn. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn