: Tunglið braust inn í húsið : ljóðaþýðingar.
  • Bók

Tunglið braust inn í húsið : ljóðaþýðingar.

(2011)
Tunglið braust inn í húsið er viðamikið safn ljóða eftir 36 skáld víðsvegar að úr heiminum. Það elsta, kínverska skáldið Tao Tsien, var uppi á fjórðu öld en það yngsta, bandaríska skáldkonan Jane Hirshfield, er fædd 1953. Gyrðir Elíasson, kynnir hér úrval skálda og ljóða sem fléttast listilega saman við hans eigin skáldskap. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn
Efnisorð Ljóð